Hvað varð um símapeningana ?????

026 

Ég á rætur mínar að rekja í þessa sveit og kem þangað að mynsta 1 sinni á ári.

Ég hef reynt að athuga hjá Símanum og ráðamönnum á við þingmenn og ráðherra samgöngumála um hvort það gæti orðið af veruleika að fá gsm- samband í sveitina eða betra og örugglegra símasamband.

þaðan sem ég frá er lokaður fjörður og það næst þar hvorki NMT sími eða annað og svo gengu þeir svo langt hjá Símanum að þeir lögðu niður þann eina símasjálfsala sem var í hreppnum og núna þurfa ferðafólk og þeir sem eru í sumarbústöðum að ríða húsum til að fá að hringja ef það þarf í nauð.

ég hef fengið mjög dræm viðbrögð frá ráðamönnum um svör eða annað vegna þessa  máls .

ég vil skora á alla landsmenn og árneshreppsbúa nær og fjær að senda ráðamönnum erindi um þetta mál og skora á þá að gera breytingu á sem allra fyrst.

þar sem er mikill ferðamannastraumur á þessum slóðum allt sumarið.

Mér fynnst að ráðamenn skuldi árneshreppi gott símasamband á við GSM .

kveðja

www.123.is/gudjono

 


mbl.is Fjarskiptamál í ólestri í Árneshreppi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Mér finnst voða gott að sleppa við gsm þegar ég kem til dvalar í Djúpuvík. Ekki það að það er öryggisatriði að hafa gsm. Vonandi opnast augu þeirra sem ráða fyrir málinu.

Vilborg Traustadóttir, 15.1.2008 kl. 16:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband