Ungir Danir falla á ríkisborgaraprófi -vilt þú reyna ?

Svona kerfi ætti að taka upp hérna við innflytjendur eins og er hérna að neðan og láta þá þreyta próf í helstu lykimálum þjóðarinnar og örðu eins og tungumálinu

sjá af visir.is http://visir.is/article/20070407/FRETTIR02/70407026

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Örðu eins og tungumálinu?

Ég skal láta þig vita af því að tungumálið er ekki arða, heldur lykilatriði ;-)

Sammála annars. Bara skondið að biðja um tungumálapróf og gera stafsetningarvillu.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 7.4.2007 kl. 15:11

2 Smámynd: Guðjón Ólafsson

já ritvillupúkkinn kom upp hjá mér ég er búinn lagfæra það.

Þetta próf ættu innflytendur og farandverkamenn að taka við komuna til landsins

Guðjón Ólafsson, 8.4.2007 kl. 12:53

3 Smámynd: Marvin Lee Dupree

Hvað telur þú vera lykilmál þjóðarinnar? Er það bakgrunnur í sögu þjóðarðinnar, bókmenntasögu hennar og ekki síst þekking á sjálfu tungumálinu? Er ekki pínu ósanngjarnt að krefjast þess þegar það er líklegt  þú sjálfur væri líklegur til að falla á slíku prófi?

Hvers konar bull er í þér annars? Til hvers í andskotanum ættu farandsverkamenn að þreyta einhver próf í menningarsögu þjóðarinnar? Ég efast um að það væri hægt að fá fólk í atvinnu hingað þá - er það kannski sem þú vilt?

Marvin Lee Dupree, 9.4.2007 kl. 05:50

4 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Það var enginn að tala um farand-verkamann (ekki "farands"). Það var verið að tala um þá sem setjast að hérna til frambúðar og vilja taka þátt í samfélagi þjóðarinnar (ekki þjóðarninnar - -ert þú ekki í háskólanámi?).

Ég tel að það sé lykilatriði að kunna málið nógu vel til þess að geta bjargað sér, þekkja lauslega til íslensks lagaramma, þekkja réttindi sín og skyldur og vita hver réttindi einstaklingsins eru - þau sem eru staðfest í Stjórnarskrá Lýðveldisins.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 9.4.2007 kl. 13:32

5 Smámynd: Marvin Lee Dupree

Það stóð reyndar þjóðarinnar, minn kæri. Og síðan stóð ,,þjóðarðinnar". Jú, jú ég er í Mastersnámi svo er víst, bleh. En já klukkan var orðin 6 og ég var ósofinn. En já, ég er sennilega með mun meiri menntun en þú - því má ég ekki gera innsláttarvillur. Skæl. Ég er víst tvítyngdur, Maack, og bjó lengst af í Hollandi og í Bandaríkjanum. Lestu svar Guðjóns hérna fyrir ofan.

Marvin Lee Dupree, 9.4.2007 kl. 13:41

6 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

;-) Ég er bara að vera tíkarlegur minn kæri Duprée.

Ég er lítið sem ekkert menntaður, enda ekki auðmataður.

 Eins og einhver sagði;

"Education makes a wise man wiser and a fool more foolish. "

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 9.4.2007 kl. 15:37

7 Smámynd: Marvin Lee Dupree

Veit það vel, þú ert góður í því. Ég er ekki hörundssár en svara ALLTAF fyrir mig.

Dupreáu er meira ég, hef ætlað mér að breyta því.

Hvað það varðar, þá held ég að hugvísindi eru einmitt sterkasti grunnur menntuns. Það er mun meira hætta á því að maður segi bara nei nei og nei.

Jú, það er alveg rétt. En ekki nenni ég að koma með nein fleyg ummæli þó ég þekki mörg. 

Marvin Lee Dupree, 9.4.2007 kl. 15:43

8 identicon

hafa útlendingar forgang í vinnu á Íslandi það er allavega í mínum landshluta  og á meðan ganga´ full vinnufærir íslendingar um atvinnulausir.

er þetta það sem koma skal og glæpatíðni mun aukast til muna.

Ég held að þessi Dupreáu sé hörundsár innflytjandi

Guðjón Ólafsson (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband