27.8.2010 | 09:50
GSM og NMT samband í Árneshreppi
Góðan dag Ég er ættaður úr Ingólfsfirði frá Eyri og dvel þar langdvölum á sumrin ásamt stórfjölskyldu minni .Ég var að heyra Að það eigi að fara að slökkva á NMT sendir á Fellseggi fyrir ofan bæinn Fell núna 01 september 2010 og ekki eigi að setja í staðin 3g sendir .Sjá: http://www.litlihjalli.it.is/frettir/Ekkert_3G_i_stad_NMT_a_Fellsegg_i_Arneshreppi Ef ekkert verður sett upp í staðin á Fellsegg þá verða Ingólfsfjörður og Ófeigsfjörður án alls símasambands í framtíðinni nema það verði senttur 3g sendar til að dekka þessa 2 vinnsælu ferðmannastaði .T,d í Ófeigsfirði er rekin ferðamannaþjónusta með miklum myndarskap .Ég spyr ef slys verður á þessum 2 stöðum hvernig á fólk að koma boðum áfram ? Mér fynnst að Fjarskiptayfirvöld ættu að hugsa svoldið áður en þeir framkvæma og gera ráðstafanir um að þessir 2 firðir séu í góðu símasambandi allavega yfir sumarmánuðina .Ég ætla rétt að vona að Samgönguyfirvöld bregðist við þessari bón minni og fjölda annara skattgreiðanda á Islandi. Virðingarfyllst Guðjón Ólafsson Kennitala -131062-5759Sími: 499-0301Tölvupóstur: gutti62@gmail.com Heimasíða: www.123.is/gudjono
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.